15th December 2012 Árangursríkar jaðrakanamerkingar á Siglufirði í sumar Sumarið 2012 komu Pete, Ruth og félagar til Siglufjarðar um 10. júlí. Eyrún sem nú er í 10. bekk, Janus sem nú er kominn í 6. bekk tóku þátt í merkingunum að þessu sinni. Netin voru sett á sama stað og venjulega, á Langeyrinni. Merktir voru 29 jaðrakanar. Á meðan við vorum að merkja og gera hinar venjubundnu mælingar komu óvæntir gestir til okkar, en það voru gæsarungar sem höfðu fælst frá móður sinni þegar netinu var skotið upp. Um kvöldð hafði fjölskyldan sameinast aftur. Another Successful Godwit Catch this
Summer at Siglufjörður.
Some of the Godwit Ringing Team in Siglufjordur this summer. (photo © Pete Potts)
Another colour ringed godwit about to be released. (photo © Pete Potts)
Goslings checking out the godwit colour ringing at Siglufjordur this summer. (photo © Guðný Róbertsdóttir) |